Lánasjóður sveitarfélaga ohf.
Aðrar upplýsingar sem birtar eru í samræmi við reglur Kauphallarinnar
Lánasjóður sveitarfélaga - útboð í LSS150434

Lánasjóður sveitarfélaga hefur ákveðið að efna til útboðs á skuldabréfum í flokknum LSS150434 miðvikudaginn 15. janúar 2020. Lánasjóðurinn stefnir að því að taka tilboðum að fjárhæð 500 milljónir króna að nafnvirði. Lánasjóðurinn áskilur sér rétt til að hækka og lækka útboðsfjárhæð útboðsins, taka hvaða tilboði sem er að fullu eða hluta, eða hafna þeim öllum. Lánasjóðurinn hefur boðið aðalmiðlurum sjóðsins Arion banka, Íslandsbanka, Kviku banka og Landsbankanum að taka þátt í útboðinu.

Óskað er eftir tilboðum í samræmi við eftirfarandi lýsingu:

Viðhengi

  • Lánasjóður sveitarfélaga - Útboðsskilmálar LSS34

Viðhengi:
Lánasjóður sveitarfélaga - Útboðsskilmálar LSS34.pdf

Attachments

  • Original document
  • Permalink

Disclaimer

NASDAQ OMX Nordic - NASDAQ OMX Stockholm AB published this content on 14 January 2020 and is solely responsible for the information contained therein. Distributed by Public, unedited and unaltered, on 14 January 2020 11:12:03 UTC